top of page

Leitarðu fleiri flokka?

Gagnagrunnurinn hefur innbyggða greind sem tekur sjálfkrafa tillit til efnisatriða mynda, s.s. ríkjandi lita, árstíðar, hvort sól skín, hvort fólk er á myndum og þess háttar. Þannig er einfalt að útbúa sérsniðinn lista yfir til dæmis hraunmola í tiltekinni litapallettu eða landslag í ákveðnu veðri. Hafðu samband fyrir séróskir og þú færð vefslóð með leitarniðurstöðum. Það er nefnilega mun meira til á lager :)

Myndir í yfirstærð

Sumar myndanna fást í meiri upplausn en hefðbundnum prentgæðum og spanna jafnvel nokkra metra að breidd. Vegna umfangs í gagnaflutningi eru slíkar stærðir ekki sjálfkrafa niðurhalanlegar við greiðslu. Myndir í yfirstærð eru afhentar með niðurhalshlekk í tölvupósti. 

bottom of page