Verð fyrir rafræna mynd

20.000 kr.

Rafræn mynd hentar fyrir vefsíður, glærukynningar, bæklinga og þess háttar.

Verð flestra mynda er 20.000 krónur en eldri eða smærri myndir eru á lægra verði.

Notkunarréttur fyrir lögaðila gildir í tvö ár nema um annað sé samið. Að tíma loknum er myndin að nýju til kaups.

» Séróskir

Verð fyrir prentaða mynd

Frá 26.800 kr.

Pixel í Ármúla annast prentun fyrir myndabankann. Verð er frá 26.800 krónum. Innifalið er rafrænt eintak, prentun og römmun.

Þér er auðvitað líka frjálst að velja prentun annars staðar.

Þó að mynd sé þegar rafrænt seld öðrum og í opinberri notkun hjá viðkomandi, er hún öðrum föl til prentunar og römmunar svo fremi að um einkaafnot sé að ræða.

» Nánari upplýsingar