top of page
P5010094

P5010094

10.000krPrice

Steinhjarta. Miklir stormar, háar öldur og brim mótuðu þá hringlöguðu hnullunga sem nefnast hinu hógværa nafni Valahnúkamöl, á Reykjanesi. Malarheitið er kannski kómísk málfræðileg andhverfa en þetta eru engar smáræðis steinvölur eða möl, heldur gríðarþung fjörugrjót upp á tugi og hundruð kílóa. Þar inn á milli er þetta stóra, kalda, steinrunna en litríka hjarta.

Tengdar myndir