P6060023
20.000krPrice
Ytri-Rauðamelskúla í forgrunni, Kerlingahraun í bakgrunni. Þetta er snotur keilulaga eldstöð á Snæfellsnesi. Eins og nafnið gefur til kynna er vikurinn rauður, og keilan bæði litsterk og glimrandi fín eftir því. Í bakgrunni er Kerlingahraunið með sinn ljósgráa mosa. Sannarlega falleg tvenna í litapallettunni.