P7260126
25.000krPrice
Eldborg að hausti, Hnappadalur, Snæfellsnes, gjallgígur, Borgarnes.
Wikipedia: Gígurinn rís 100 m yfir sjávarmáli en 60 m yfir hrauninu í kring og er stærstur gíga í stuttri gossprungu. Gígurinn er formfagur, sporöskjulaga eldgígur með bröttum gígveggjum mynduðum úr þunnum hraunskánum, um 200 m að lengd og 50 m á dýpt. Þar hafa orðið tvö gos, það síðara sennilega á landnámsöld. Eldborg tilheyrir eldstöðvakerfinu Ljósufjalla. Eldborgarhraun er kjarri vaxið og var skógurinn mikið höggvinn áður fyrr. Eldborg var friðlýst 1974. Hægt er að ganga upp á gígbarminn.