P8020181

P8020181

20.000krPrice

Flatey (Breiðafjörður). Flatey er ein af náttúruperlum landsins og byggingarnar þar einstakar. Þetta er pakki með 6 ljósmyndum frá þessari fögru sveit langt úti í hafi.

 

Flatey á Breiðafirði er stærsta Vestureyjan á Breiðafirði og tilheyra henni alls 40 eyjar og hólmar. Hún er talin að hafa myndast undir afli skriðjökla á ísöld og þegar jökulfarginu létti hafi hún risið upp úr sæ. Flatey er um 2 km á lengd og um hálfur km þar sem hún er breiðust. (Heimild: Wikipedia)