P8220005
10.000krPrice
Dýjamosi eða dýjahnappur er mosategund sem vex einkum við læki og lindir. Hann hefur fremur granna, ljósgræna sprota, sem oft mynda stórar, samfelldar ljósgrænar breiður. Dýjamosi finnst bæði á láglendi og hálendi á Íslandi. (Heimild: Wikipedia)